Krækjur
Lesning um ýmislegt sem við kemur stöðlum, vottunum og samfélagsábyrgð
Jafnréttisstofa
Hún annast stjórnsýslu á sviði jafnréttismála í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Staðlaráð
Staðlaráð Íslands er vettvangur hagsmunaaðila til að vinna að stöðlun og notkun staðla á Íslandi.
forsætis
ráðuneytið
Forsætisráðuneytið fer með jafnréttismál og er eigandi allra laga er lúta að jafnrétti s.s. jafnréttislögum nr. 150/2020
Faggildingarsvið hugverkastofu
Hér má finna ýmslegt um faggildingu s.s. reglur sem faggiltir aðilar þurfa að fara efitir, nýjustu fréttir af faggildingarsviðinu,o.fl.
International organization for standardization
Með teymi sínu af sérfræðingum þróar ISO alþjóðlega staðla og gefa þá út. Vottunarstofur starfa á grundivelli ISO 17021, sem er staðall um samræmismat.
Stjórnvísi
Markmið stjórnvísi er að efla gæði stjórnunar á Íslandi með því að skapa hvetjandi vettvang fyrir gagnkvæma þekkingarmiðlun, umræður og tengslamyndun.
International accreditation forum
Alþjóðlegur samráðstvettvangur faggildingaraðila - Þar má m.a. finna skyldubundin skjöl sem vottunarstofur þurfa að innleiða í starfsemi sína.
Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna
Almennar upplýsingar um markmiðin og áætlanir fram til ársins 2030 ásamt upplýsingum um þátttöku og verkefni íslenskra skipulagsheilda.
Festa miðstöð um samfélagsábyrgð
Hlutverk Festu er að auka þekkingu á samfélagsábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja, stofnana og hverskyns skipulagsheilda.