top of page

Vottun á stjórnunarkerfum

Versa|vottun býður upp á þjónustu tengda úttektum og vottun á stjórnunarkerfum fyrir skipulagsheildir í öllum starfsgeirum.

 

Þjónustan er annars vegar vottun á jafnlaunakerfum á vegum Versa votttunar og hins vegar vottanir á ISO stjórnunarkerfum byggðum á ISO 9001, ISO 14001, ISO 27001, ISO 39001 og ISO 45001 undir sænskri faggildingu Scandinavian Business Certification (sbcert) sem er samstarfsaðili Versa vottunar.  

 

Með því að ganga til samstarfs við SBCert hvað varðar ISO vottanir höfum við nú aðgengi að fjölda sérfræðinga á sviði stjórnunarkerfisvottana sem gerir þjónustu okkar bæði faglegri og verðmætari fyrir viðskiptavini. 

Smellið á viðeigandi spjald til að fá frekari upplýsingar.

Samstarfsaðili Versa vottunar um veitingu á faggildum ISO vottunum

1000px_color.png

Fyrirtækið var stofnað árið 2014 og frá upphafi var einn af hornsteinum þess að vera áhrifaríkur birgi úttektarþjónustu með því að lágmarka umsýslu og hámarka áherslu á viðskiptavini.

 

Sem viðskiptavinur munt þú hafa einn tengilið, úttektaraðilann þinn. Við leggjum okkur fram um að skilja þarfir viðskiptavina og gerum miklar kröfur til úttektaraðila um vandaða og faglega þjónustu.

Liggur þér eitthvað á hjarta - þá viljum við heyra frá þér!
                                                                                                         Ábendingar | Áfrýjanir | Kvartanir
Málefni:
Velja viðhengi

Skilaboð send

versa-lodrett-white.png

Versa Vottun ehf.  |  Dugguvogi 51  104 Reykjavík  Sími: 588-9985  versa@versavottun.is  kt: 580219-0120

  • Facebook
bottom of page